12th April 2013

10 ráð til að hreinsa líkamann! (Birt í Vísir og fréttablaði)

1. Drekktu meira af vatni yfir daginn og reyndu að fara upp í 2 lítra á dag. 2. Byrjaðu morgnana með bolla af heitu vatni með kreistri sítrónusneið. Heitt vatn með sítrónu hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni ásamt því að bæta meltingu og auka þyngdartap […]
1st April 2013
betri líðan

Sykur undir fölsku flagi

Fáðu betri líðan Sykur getur verið stór sökudólgur í orkuleysi margra í dag og neysla á sykri getur verið leiðindar vítahringur sem við komum okkur í sérstaklega þegar við finnum fyrir þreytu, áreiti eða jafnvel sjálfsvorkun. Sykurneysla veldur rússíbana í blóðsykri okkar sem gerir það […]