28th February 2013
spelt

Spelt eða Heilhveiti?

Spelt eða Heilhveiti Spelt og heilhveiti er ekki það sama, annars myndi heldur ekki vera greinamunur á því í búðum. Þetta eru hinsvegar skyldar korntegundir og koma frá sömu plöntufjölskyldunni sem kallast Triticum, en eru þrátt fyrir það í raun alveg sitthvor korntegundin! Þau innihalda bæði […]
26th February 2013
holl uppskrift

Uppskrift fyrir Kósý kvöld – holl uppskrift

Hérna er góð og holl uppskrift að kósý kvöldi og jafnframt eitthvað sem ég hef áætlað að gera í kvöld…. Þessi uppskrift er ekki flókin en er alltaf klassísk! Matur + Mynd Hakk bollur 500 g hakk  100 g oregano 1/2 dl rifinn parmesan 2 […]
9th February 2013
heilbrigðum lífsstíl

Hvað felst í heilbrigðum lífsstíl? (birt í fréttablaðinu)

  birt 01.febrúar.2013
9th February 2013

Orkulaus í skammdeginu?…algengar ástæður orkuleysis

Finnst þér þú koma litlu í verk vegna orkuleysis og/eða langar þig stundum að gera ekkert annað en að liggja upp í sófanum þegar þú kemur heim úr vinnu, vegna þreytu? Þegar við upplifum orkuleysi eigum við auðveldara með að draga úr því sem við höfum […]
3rd February 2013
Kínóagrautur

Kínóagrautur Ástu

Ég fékk skemmtilegan póst alla leið frá München í síðustu viku, en það var frá Ástu Einarsdóttur. Hún hefur fylgst með fréttabréfum mínum og vildi þakka fyrir uppskriftirnar og upplýsingarnar í gegnum tíðina. Hún deildi síðan með mér sinni persónulegu útgáfu af Kínóa morgungrautnum sem […]
1st February 2013
Kínóa salat

Kínóa salat í nestisbox

~ Dugar í 3 flott nestisbox     Kínóa salat 1 1/2 bolli qunioa 3 íslenskir tómatar 2 íslenskar paprikur 1/2 búnt kóríander 1/4 rauðlaukur 1 hvítlauksrif 1/2 skorin paprika ( val) safi af 1 límónu salt & pipar 1. Skerðu rauðlauk, hvítlauk, tómata, kóríander […]
1st February 2013
Chia grautur

Chia grautur fyrir byrjendur

Chia grautur 1/2 bolli Chia fræ 2 bollar vatn 1 1/2 bolli kókosmjöl 2 matskeiðar af hráu hunangi eða hunangi Oft sniðugt að bæta við uppáhalds berjum þínum. Blandaðu í stóra skál Chia fræjunum við vatnið og hrærðu. Láttu liggja í c.a 5 mín eða […]