29th January 2013
fæðuóþol

Hver er munurinn á fæðuofnæmi og fæðuóþoli?

Fæðuóþol er stór sökudólgur í baráttunni við aukakílóin! Þetta hef ég séð með kúnnum mínum og nýjustu rannsóknir hafa staðfest að 75% af fólki í dag hafa fæðuóþol í einhverskonar mynd. Þó svo að þú teljir þig ekki hafa óþol í dag getur líkami þinn […]
26th January 2013
Jarðaberja og myntu límónaði

Jarðaberja og myntu límónaði

  Uppskrift fyrir 1 1/2 lítra könnu af jarðaberja og myntu límónaði: 12 Frosin eða fersk jarðaber (ef þú notar frosin getur verið gott leyfa þeim örlítið að þiðna með því að geyma þau við stofuhita) Handfylli af myntu 1 sítróna sneidd 1 teskeið kreist […]
26th January 2013
heimagert brauð

Hollt heimagert brauð

Hollt heimagert brauð er dásemd. Þetta brauð er upprunalega fengið frá henni Sollu í Himneskri hollustu og er gjarnan borið fram á Gló. Upprunalega uppskriftinn að „Sollu brauðinu” er æði en fyrir minn líkama líður mér betra ef ég fæ mér minna eða ekkert af […]
23rd January 2013

Hollráð í lífsstílsbreytingu

Margir í dag sem vilja hefja heilsusamlegri lífsstíll byrja með vitlausum hætti. Ekki þarf að furða sig á því þar sem áreiti og hugmyndir frá bæði fjölmiðlum og fólki í kringum okkur er stöðuglega að minna okkur á hvað við ættum og ættum ekki að […]
20th January 2013
Bleikur drykkur

Bleikur drykkur

..nammmm!! Hneturnar gefa þér smá prótein, rauðrófurnar styðja við hormónin og berin gefa þér andoxun! Bleikur drykkur – Innihaldsefni: 6-7 frosin jarðaber 1 gulrót 1/2 rauðrófa botnfylli af vatni – val botnfylli kassíuhnetur( eða frá 8-12 hnetur) botnfylli kókosvatn vanillu dropar 1 daðla fyrir enn […]
20th January 2013
hollt hrökkbrauð

Hollt Hrökkbrauð

Þessi uppskrift er ótrúlega einföld og fljótleg og býr til 2 plötur af yndislegu hrökkbrauði. Gættu þín því áður en þú veist af þá er ekkert eftir af því… Hollt Hrökkbrauð 4 dl grófmalað spelt/heilhveiti/eða glútenlaust hveiti blanda 1 dl hafrar/eða glútenlausir hafrar 1 dl […]
12th January 2013
Blaðgræna

1. Einn grænn, vænn og sterkur!

Blaðgræna og grænn drykkur Ég elska náttúrulegu eiginleikana sem koma frá öllu því sem er grænt í náttúrunni. Blaðgræna er eitt af því sem er ábótavant í daglegri næringu margra. Hún er stútfull af næringarefnum, styrkir ónæmiskerfi okkar, minnkar depurð, hreinsar slímhúðina og styrkir blóðrásina. Varúð: […]
12th January 2013

Tileinkaðu þér takmarkalausa hugsun!!

Í raun eru aðeins 3% af fólki í heiminum í dag sem setja sér skrifleg markmið um hvert þau stefna í lífinu og enn færri sem virkilega sjá það fyrir sér og tengja tilfinningu og hugsun við. Ástæðan getur verið að þau hafa ekki enn […]
12th January 2013
kínóasalat

Kínóasalat með Rauðrófum, eplum og myntu

Frábært milli mála, sem hádegisverður eða meðlæti! ~ uppskrift fyrir 4   Ljúffengt Kínóasalat 4 stórar rauðrófur (c.a 6 bollar) – eldaðar 1 bolli óeldað kínóa 2 sellerístiklar, saxaðir 2 epli, afhýdd og niðurskorin 1/2 bolli fersk mynta, skorin 1/4 bolli balsamic vinegar 1/3 bolli […]
12th January 2013
þakklæti

Hvernig þér gæti hagnast af meira þakklæti

Með meira þakklæti í lífinu getur þú upplifað aukna jákvæðni, fullnægju og alhliða ánægju í lífinu. En vissir þú að það hefur áhrif á heilsu þína?  Rannsóknir sýna að meira þakklæti getur: Hjálpað þér að sofa betur Styrkt sambönd þín Hjálpað þér að haldast í rútínu […]